Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Twitter, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valin tíst frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Keflavík-b drógu sig úr keppni 1.deild kvk körfu, 4.lið eftir sem eiga 6 leiki eftir fram í vor… fjölga í úrvalsdeild ! #korfubolti
— Karl West (@kalliwest) January 14, 2017
Jón talar íslensku um dómara og dómaranefndina. Löngu tímabært að einhver geri það #dominos365 #korfubolti #filabeinsturninn
— Ingólfur Þorleifsson (@ingobol) January 13, 2017
Skandall tímabilsins að Brilli hafi spilað leikinn gegn Skallagrím í gær #dominos365 #korfubolti #krhjalpin
— nonymaar (@Nonngur) January 13, 2017
Tindastóll er -55 í síðustu fjórum leikhlutum sem þeir hafa spilað. Eða það sem Ármann kallar "ágætur leikur" #korfubolti #dominos365
— Sturla Stígsson (@sturlast) January 12, 2017
Ljótar sýnast mér hálfleikstölur úr Vesturbæ. Júdasinn @pavelino15 nálgast þrennuna. Sjaldan launar kálfurinn ofeldið. #korfubolti
— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) January 12, 2017
Blasta @hnetusmjor #203stjórinn fyrir fyrsta leik með @ALBACETEBASKET s/o á H-Town
— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) January 15, 2017
Fulltrúar KR í Stjörnuleiksfestivalinu árið 2013 sem haldið var í Ásgarði pic.twitter.com/fozViyuQtw
— Baldur Beck (@nbaisland) January 14, 2017
Great professional and better person. @RaggiNaT All the best in your next step and in your future. Thanks for everything #KeepOnFighting
— CacerEsBasket (@Caceres_Basket) January 13, 2017
Geggjaður sigur í kvöld á Stjörnunni. Liðið var frábært. Koma svo #aframir #korfubolti pic.twitter.com/4ZFlVrfYBy
— IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) January 12, 2017
Quincy hjá @IR_Korfubolti er ekki bara hörku leikmaður heldur einn skemmtilega jákvæðasti leikmaður sem ég hef séð #respect
— Björgvin Ingi (@bjorgviningi) January 12, 2017
Seldi í 101, kominn alfarið inn á naggrísamarkaðinn. Mennski markaðurinn orðinn mettaður. #airbnb pic.twitter.com/qJCVrh9gr5
— Pavel Ermolinski (@pavelino15) January 11, 2017
Þegar ég pakkaði fyrir Grikkland, þá horfði ég á vetrarúlpuna og hugsaði: ég þurfti hana ekki fyrra þarf hana ekki núna! #skítakuldi
— Sigurður G Þorsteins (@SiggiGunnar) January 10, 2017