Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Kristófer Acox – Furman Palladins
Haukur Helgi Pálsson – Rouen Métropole
Þóranna Kika Hodge Carr – Keflavík
Björgvin Hafþór Ríkharðsson – Tindastóll
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík
Daði Lár Jónsson – Keflavík
Brynjar Þór Björnsson – KR
Jón Sverrisson – Njarðvík
Auður Íris Ólafsdóttir – Breiðablik