Dregið var í undanúrslitum Maltbikarsins og kom þá í ljós hvaða lið mætast í Final four helginni í byrjun febrúar.
Ljóst er núna hvaða lið mætast og var drátturinn á þennan vegu:
Maltbikar kvenna:
Keflavík-Haukar
Snæfell-Skallagrímur
Maltbikar karla:
KR-Valur
Þór Þ.-Grindavík
Karfan.is var á staðnum og náði tali af nokkrum leikmönnum og þjálfurum í gær. Þeim leist flestum vel á verkefnið og hlakkaði til bikarhelgarinnar.