Viðar Örn Hafsteinsson spilandi þjálfari Hattar var mjög ánægður sigur síns liðs gegn Fjölni í toppslagi 1. deildar karla í kvöld. Hann sagið sína menn hafa verið mjög góða í leiknum enn en væri nóg af plássi fyrir enn meiri bætingu hjá sínu liði sem það ætlaði að sýna á lokasprettinum í vetur.
Viðtalið við Viðar má finna í heild sinni hér að neðan: