Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld og eru línur farnar að skýrast. Ljóst er að framundan er hörku barátta á toppnum og um sæti í úrslitakeppninni. 

 

Örstutt um leiki kvöldsins má finna hér að neðan:

 

Fjölnir andar enn í hálsmálið á Hetti á toppi 1 deildarinnar og fékk liðið litla fyrirstöðu í dag í öruggum sigri gegn ÍA í dag. Skagamenn hittu arfa illa fyrir utan þriggja stiga línuna þrátt fyrir 35 skottilraunir. Fjölnir leiddi allan tímann og sigurinn á endanum þægilegum sigri Grafarvogsbúa.

 

Fjölnir-ÍA 117-80 (26-20, 25-14, 29-22, 37-24)

Fjölnir: Collin Anthony Pryor 25/9 fráköst, Gar?ar Sveinbjörnsson 20, Róbert Sigur?sson 20, Elvar Sigur?sson 13, Hrei?ar Bjarki Vilhjálmsson 13, Sindri Már Kárason 7/5 fráköst, Berg?ór Ægir Ríkhar?sson 6/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 4/7 fráköst, Egill Egilsson 3, Þorgeir Freyr Gíslason 2/7 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2, Alexander Þór Hafþórsson 2. 

ÍA: Derek Daniel Shouse 23/11 fráköst/6 sto?sendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 18/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 13/5 fráköst/6 sto?sendingar, Sigur?ur Rúnar Sigur?sson 7, Ármann Örn Vilbergsson 6, Karvel Lindberg Karvelsson 5/6 fráköst, Áskell Jónsson 4, Andri Jökulsson 4, Elías Björn Björnsson 0, Sindri Leví Ingason 0, Gu?bjartur Máni Gíslason 0, Gunnar Jóhannesson 0. 

 

Höttur vann sannfærandi sigur á Breiðabliki í Smáranum í dag, 69-82, eftir að staðan hafði verið 37-43 í hálfleik, gestunum í vil. Þetta var áttundi sigur Hattarmanna í röð og með sigrinum festa þeir sig enn frekar í sessi í efsta sæti 1. deildarinnar. Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að þeir leiki meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. Blikar sitja hinsvegar sem fastast í 4. sætinu og eiga góðan möguleika á að komast í úrslitakeppnina þar sem allt getur gerst.

 

 

Brei?ablik-Höttur 69-82 (17-21, 20-22, 12-22, 20-17)

 

Brei?ablik: Tyrone Wayne Garland 30/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 19/7 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 7/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 4, Egill Vignisson 4/5 fráköst, Sigur?ur Þórarinsson 0, Þröstur Kristinsson 0/4 fráköst, Snorri Vignisson 0/5 fráköst, Birkir Ví?isson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Atli Örn Gunnarsson 0. 

Höttur: Aaron Moss 22/13 fráköst/7 sto?sendingar, Sigmar Hákonarson 20/6 fráköst, Mirko Stefan Virijevic 20/15 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 11, Hreinn Gunnar Birgisson 5/4 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 4/4 fráköst, Einar Páll Þrastarson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Atli Geir Sverrisson 0, Brynjar Snær Grétarsson 0. 

Áhorfendur: 150 

 

Vestfirðingar gerðu slakaferð að Hlíðarenda í kvöld er liðið tapaði sínum fyrsta leik eftir fjögurra leikja sigurrunu. Valsmenn halda áfram á góðu róli og ljóst að bikarævitnýri þeirra hefur góða áhrif á sjálfstraust liðsins sem setti 125 stig á Vestra í kvöld.

Myndasafn úr leiknum.

 

Valur-Vestri 125-73 (31-17, 26-17, 29-15, 39-24)

 

Valur: Austin Magnus Bracey 23/4 fráköst/7 sto?sendingar, Birgir Björn Pétursson 20/10 fráköst, Urald King 18/7 fráköst/5 sto?sendingar, Sigur?ur Dagur Sturluson 16/4 fráköst/5 sto?sendingar, Benedikt Blöndal 15/4 fráköst/9 sto?sendingar, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Illugi Au?unsson 11/16 fráköst, Sigur?ur Páll Stefánsson 10/8 sto?sendingar, Bergur Ástrá?sson 0, Magnús Konrá? Sigur?sson 0. 

Vestri: Yima Chia-Kur 22/6 fráköst, Nebojsa Knezevic 15, Magnús Breki ?ór?ason 13/4 fráköst, Hinrik Gu?bjartsson 9, Jóhann Jakob Fri?riksson 5/5 fráköst, Adam Smári Ólafsson 4/4 fráköst, Nökkvi Har?arson 3/4 fráköst, Helgi Snær Bergsteinsson 2, Rúnar Ingi Gu?mundsson 0, Daníel Þór Midgley 0, Gunnlaugur Gunnlaugsson 0. 

 

 

 

Sta?an í deildinni:

1    Höttur    15    14    1    1429    –    1113    28

2    Fjölnir    16    13    3    1570    –    1276    26

3    Valur    14    11    3    1441    –    1101    22

4    Brei?ablik    16    10    6    1469    –    1270    20

5    Hamar    15    6    9    1267    –    1263    12

6    Vestri    15    6    9    1197    –    1335    12

7    FSu    15    5    10    1222    –    1288    10

8    ÍA    16    4    12    1195    –    1485    8

9    Ármann    16    0    16    1028    –    1687    0