Tryggvi Snær Hlinason gat ekki annað en hlakkað til stórleiksins er Þór Ak. tekur á móti Tindastól í orrustunni um Norðurland. Hann sagði bæði lið vera mjög vel hungruð eftir tap í síðustu umferð. 

 

Stemmningin hefur verið frábær í rimmum þessara liða á tímabilinu og sagði Tryggvi að það kveikti rækilega í mönnum. Þór TV sýnir beint frá leiknum á heimasíðu sinni. 

 

Thorsport.is tók viðtal við Tryggva um leikinn góða og má sjá það í heild sinni hér að neðan: