Trausti Eiríksson leikmaður ÍR setti 15 stig gegn sínum fyrrum félagi í kvöld í góðum sigri breiðhyltinga á Skallagrím. Trausti sagði að líklega hefði þetta verið flest stig í leik á ferli hans og algjör tilviljun hafi verið að það hafi verið þessi leikur. Í lokinn segir hann svo frá því að foreldrar hans hafi ekki treyst sér í að mæta á leikinn. 

 

Viðtal við Trausta má finna hér að neðan: