Benedikt Rúnar Guðmundsson þjálfari Þór Ak var spenntur fyirr leiknum gegn KR í 1. deild kvenna sem fram fer í dag. Hann sagði að innbyrgðis leikir þessara þriggja liða, KR, Þórs og Breiðabliks gætu reynst mjög mikilvægur og sínar konur þyrftu að mæta algjörlega klárar í leikinn. 

Leikurinn fer fram á Akureyri kl 14:30 í dag en hann verður í beinni útsendingu á Thorsport.is

 

 

Viðtal / Thorsport.is – Palli Jóh