Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans

 

Borgnesingar komust í efsta sæti Dominos deildar kvenna eftir frábæran sigur á Keflavík. Ekkert gengur hjá Grindavík en spurningin er hvort eitthvað lið muni falla úr deildinni eða hvort fjölgað verði í deild þeirra bestu.

 

Karlameginn er ÍRingum að takast að gera Hertz hellinn að vígi þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar sérfræðinga þessa þáttar. KR heldur áfram að vinna þrátt fyrir ósannfærandi frammistöðu og Haukar fagna komu febrúarmánaðar.

 

Höttur er komið í góða stöðu í 1. deild karla og ætlar sér beina leið upp í úrvalsdeild aftur en þar var liðið í fyrra. Spilandi þjálfari liðsins Viðar Örn Hafsteinsson er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en hann er gestur vikunnar. Viðar gerir upp síðasta tímabil, fortíð og framtíð körfuboltans á Egilsstöðum og Dominos deildirnar.

 

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

 

 

Efnisyfirlit:

1:00 – Ferill Viðars

13:15 – Síðasta tímabil hjá Hetti

33:45 – Spurningakönnun

1.06:30 – Spá fyrir næstu umferð í Dominos deild kvenna

1.12:00 – Spá fyrir næstu umferð í Dominos deild karla

 

 

 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni

Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson

Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni

Hérna er þáttur #14 – Sverrir Þór í ítarlegu spjalli um deildirnar, leikmannaferilinn og þjálfun

Hérna er þáttur #15 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Andra Þór Kristinssyni.

Hérna er þáttur #16 – Farið yfir stöðuna í deildunum, bikarinn og fleira með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #17 – Farið yfir ferilinn og stöðu deildanna í dag með Birnu Valgarsdóttur