Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans


Enn einu sinni líta hinir svokölluðu sérfræðingar þessa þáttar illa út við tilraun á spám um gengi liðanna í Dominos deildunum. Ómögulegt er að segja til um útkomuna og virðast öll lið geta unnið hvort annað.

Fyrsti einstaklingurinn til að verða gestur Karfan.is podcastsins tvisvar er Bryndís Gunnlaugsdóttir. Hún er gestur þáttarins og segir sína skoðun á 4+1 reglunni, Maltbikarnum og fjölgun liða í Dominos deild kvenna.Efnisyfirlit:

1:00 – Maltbikarinn
18:00 – Spurningakönnunin
51:45 – Spá fyrir næstu umferð í Dominos deild kvenna
56:20 – Umræða um 1. deild kvenna
59:10 – Spá fyrir næstu umferð í Dominos deild karla


Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni

Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson

Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni

Hérna er þáttur #14 – Sverrir Þór í ítarlegu spjalli um deildirnar, leikmannaferilinn og þjálfun

Hérna er þáttur #15 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Andra Þór Kristinssyni.