Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans

Snæfell hafði sigur á Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna og KR sótti ótrúlegan endurkomu sigur á Sauðárkrók í vikunni sem nú leið. Þetta og margt fleira ber á góma í podcasti vikunnar. 

Gestur þáttarins er Andri Þór Kristinsson núverandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks og stofnandi Leikbrots.is. Fyrrum þjálfari Hauka og Hamars, auk þess sem fáir hafa kannað þríhyrningssóknina jafn mikið á Íslandi og hann. 

Umræður vikunnar eru fjölbreyttar, allt frá stöðu kvennakörfubolta á Íslandi til dómgæslu. 

 

Gestur þáttarins: Andri Þór Kristinsson 

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:
2:00 – Þjálfaraferill Andra
3:30 – Þríhyrningssóknin 
22:30 – Umræða um 1. deild karla
30:30 – Umræða um 1. deild kvenna 
37:00 – Spurningakönnun
1.11:30 – Spá Dominos deild kvenna
1.18:30 – Spá Dominos deild karla
 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni

Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson

Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni

Hérna er þáttur #14 – Sverrir Þór í ítarlegu spjalli um deildirnar, leikmannaferilinn og þjálfun