Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans

 

Keflavík og Tindastóll koma frá hátíðunum í topp sætum Dominos deildanna. Einhverjar breytingar hafa verið gerðar á liðum og körfuboltinn aftur farinn að rúlla eftir ofát og græðgi jólanna.

Hið unga og efnilega lið Keflavíkur fær alvöru prófraun strax þegar liðið mætir íslandsmeisturum síðustu þriggja ára Snæfell. Gestur vikunnar er einmitt Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur. Hann er næstleikjahæsti íslendingurinn í evrópukeppnum og hefur orðið íslandsmeistari sem þjálfari allra suðurnesja liðanna.

Hann segir frá ferlinum, erlendum leikmanni sem gekk um götur hálfnakinn, efnilegasta leikmanni Dominos deildar kvenna og margt fleira í þessu fyrsta podcasti ársins 2017.

 

Gestur þáttarins: Sverrir Þór Sverrisson 

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

1:10 – Leikmannaferill Sverris
10:30 – Eftirminnilegasti liðsfélaginn
29:00 – Þjálfaraferill Sverris
39:30 – Keflavíkurliðið í dag
53:00 – Spurningakönnun
1.12:15 – Spá í næstu umferð Dominos deildar kvenna
1.16:00 – Spá í næstu umferð Dominos deildar karla

 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni

Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson

Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni