Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var hundsvekktur með tapið gegn Snæfell í dag. Liðin voru í efstu sætum deildarinnar og mátti því búast við hörkuleik. Svo var heldur betur niðurstaðan og vann Snæfell eftir framlengdan leik, Sverrir sagði að tapið væri sérstaklega súrt vegna þess að sitt lið hafi fegið tækifæri á að taka sigur. 

 

Viðtalið við Sverri má finna hér að neðan: