Einn leikur er í dag í Dominos deild kvenna. Njarðvík tekur á móti grönnum sínum úr Grindavík í Ljónagryfjunni. Fyrir leikinn er Njarðvík ásamt Val í 5.-6. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan að Grindavík hafa tapað fjórum síðustu leikjum sínum og eru í 8. og neðsta sætinu með 6 stig.

 

Staðan í deildinni

 

 

Leikur dagsins

Njarðvík Grindavík – kl. 19:15