Fyrir viku síðan var greint frá því hverjir það væru sem að myndu byrja inni á fyrir lið Vestur og Austurstrandarinnar í Stjörnuleik NBA deildarinnar sem spilaður verður þann 19. febrúar næstkomandi í New Orleans. Fyrir austrið eru það Lebron James, Giannis Antetakoumpo, Kyrie Irving, Jimmy Butler og DeMar Derozan. Fyrir vestrið eru það Stephen Curry, Kevin Durant, James Harden, Anthony Davis og Kawhi Leonard.
Rétt í þessu var svo tilgreint hvaða leikmenn það væru sem að myndu byrja á bekknum í leiknum.
Austrið:
Your 2017 East All-Star Reserves!
– I. Thomas
– J. Wall
– K. Love
– K. Lowry
– P. George
– K. Walker
– P. Millsap pic.twitter.com/W7XKsTbjv4— NBA.com (@NBAcom) January 27, 2017
Vestrið:
Your 2017 West All-Star Reserves!
– R. Westbrook
– K. Thompson
– D. Green
– D. Cousins
– M. Gasol
– D. Jordan
– G. Hayward pic.twitter.com/ur1baHndPH— NBA.com (@NBAcom) January 27, 2017