Þrír leikir fóru fram í Dominos deild kvenna í dag. Í toppslagnum unnu íslandsmeistarar Snæfels sigur á litlu slátrurunum í Keflavík. Leikurinn var framlengdur og gat Arianna Moorer klárað leikinn á vítalínunni fyrir Keflavík í venjulegum leiktíma. Skallagrímur vann öruggan sigur á Val í Borgarnesi og þá sótti Stjarnan góðan útisigur til Grindavíkur. 

 

Í fyrstu deild kvenna tyllti Þór Ak. sér í toppsætið eftir sigur á Breiðablik á Akureyri. Rut Konráðsdóttir átti frábæran leik fyrir Þór en nýr leikmaður Breiðabliks Auður Íris náði ekki að setja mark sitt á leikinn. 

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos deild kvenna:

 

Keflavík 66-73 Snæfell

Skallagrímur 93-83 Valur 

Grindavík 52-66 Stjarnan

 

1. deild kvenna:

 

Þór Ak.-Brei?ablik 64-55

Þór Ak.: Rut Herner Konrá?sdóttir 25/17 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 16/12 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 8, Hei?a Hlín Björnsdóttir 6/6 fráköst, Erna Rún Magnúsdóttir 5/8 fráköst/5 sto?sendingar, Thelma Hrund Tryggvadóttir 4, Sædís Gunnarsdóttir 0, Súsanna Karlsdóttir 0, Kristín Halla Eiríksdóttir 0, S?rós Gunnlaugsdóttir 0, Gréta Rún Árnadóttir 0. 

Brei?ablik: Sóllilja Bjarnadóttir 25, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/4 fráköst/5 sto?sendingar, Eyrún Ósk Alfre?sdóttir 7/4 fráköst, Isabella Ósk Sigur?ardóttir 4/10 fráköst, Au?ur Íris Ólafsdóttir 3, Shanna Dacanay 3/4 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0/4 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 0, Arndís ?óra ?órisdóttir 0, Kristín Rós Sigur?ardóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0.