Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum Maltbikarkeppni karla og einn í kvenna. Í öllum leikjunum er um að ræða 1. deildarlið sem eru að spila á móti liðum í efstu deild. Því verður spennandi að sjá hvort að eitthvað þeirra nær að nær að storka örlögunum og bóka sér miða í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöllinni í byrjun næsta mánaðar.

 

Leikir dagsins

 

Maltbikar kvenna:

Skallagrímur KR – kl. 19:15

 

Malbikar karla:

Höttur KR – kl. 18:30 í beinni útsendingu Höttur Tv

Þór FSu – kl. 19:15

Valur Haukar – 19:30