Sigtryggur Arnar Björnsson var hundfúll með naumt tap gegn KR á útivelli í kvöld og sagði sitt lið hafa verið staðráðið í að sækja sigur. Arnar var óviss um að leika þennan leik vegna veikinda og hafði hann ekki sofið neitt í rúman sólarhring fyrir leik en ákvað að vera með og var með 37 stig. 

 

Viðtalið við Arnar má sjá hér að neðan: 

 

 

Mynd / Ómar Örn Ragnarsson