Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var ánægð með sigur liðsins á Stjörnunni í dag. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 24 stig líkt og Keflavík sem er á toppnum. Sigrún sagði liðið taka eitt skref í einu og væru tilbúinar í baráttuna sem framundan er.
Viðtal Karfan.is við Sigrúnu má finna hér að neðan:
Mynd / Ómar Örn Ragnarsson