Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var ánægð með öruggan sigur Skallagríms á Val í dag. Hún sagði að þær hefðu verið meðvitaðar um mistökin sem geta komið upp í fyrsta leik eftir jólafrí en hlakkaði mikið til næsta leiks gegn Snæfell. 

 

Viðtalið við Sigrúnu má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson 

Mynd / Gunnlaugur Júlíusson