Rut Herner Kristjánsson leikmaður Þór Ak. var gríðarlega ánægð með að vera komin á topp 1.deildarinnar eftir góðan sigur á Breiðablik. Hún sagði að leikurinn hafi verið þeirra að tapa en hann hafi alls ekki verið auðveldur. 

 

Viðtalið við Rut frá Þórsport Tv má sjá hér að neðan en ungur sonur Rutar fer algjörlega að kostum í viðtalinu:

 

 

Viðtal og mynd / Þórsport – Palli Jóh