Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var frekar svekktur með tapið gegn Skallagrím í dag. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar og virðist vera að missa af efstu þremur liðum deildarinnar. Pétur sagði sitt lið á fínni leið en liðið ætti nóg inni og hefði tapað baráttunni í dag.
Viðtal við Pétur má sjá í heild sinni hér að neðan:
Mynd / Ómar Örn Ragnarsson