Petrúnella Skúladóttir var á dögunum valin íþróttakona Grindavíkur 2016. Petrúnella leiddi lið sitt til bikarúrslita gegn Snæfell í höllinni og var svo aðeins leik frá því að slá deildarmeistara Hauka út í undanúrslitum Íslandsmótsins.

 

Í öðru sæti í kjörinu var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. Þá voru þeir Jón Axel Guðmundsson og Ómar Örn Sævarsson tilnefndir af körfuknattleiksdeildinni til íþróttamanns ársins.

 

Hérna er meira um verðlaunin.