Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Nokkuð var um óvænt úrslit. Tvö af toppliðum deildarinnar, San Antonio og Cleveland töpuðu bæði sínum. Cavaliers fyrir Utah Jazz og Spyrs fyrir Milwaukee Bucks. Litlu mátti muna að á svipaðan hátt færi fyrir toppliði Golden State gegn Miami, en þar voru eltu þeir Heat allan fyrri hálfleikinn.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit næturinnar:

Bulls 99 – 101 Wizards

Celtics 106 – 114 Raptors

Hawks 117 – 97 Nets

Hornets 114 – 121 Rockets

Bucks 109 – 107 Spurs

Cavaliers 92 – 100 Jazz

Trailblazers 108 – 87 Lakers

Heat 95 – 107 Warriors

Pistons 94 – 100 Kings