Manuel Rodriquez þjálfari Skallagríms var ánægður með sigur liðs síns á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Keflavík sem er á toppi deildarinnar. Manuel sagði mörg mistök hafa verið gerð en heilt yfir hafi frammistaða liðsins verið fín.
Viðtalið við Manuel má sjáí heild sinni hér að neðan.