Heil umferð fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Úrslitin í þeim öll eftir bókinni. Fjögur efstu lið deildarinnar sigruðu þau fjögur sem að eru í 5.-8. sætinu. Einhver var þó spennan í leikjunum. Þá kannski sérstaklega í leik Vals og Snæfells í Stykkishólmi sem og í leik toppliðs Keflavíkur og Hauka í Hafnarfirði.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos deild kvenna:

Grindavík 67 – 83 Skallagrímur

Stjarnan 80 – 59 Njarðvík

Snæfell 82 – 72 Valur

Haukar 65 – 68 Keflavík