Kári Jónsson og Helena Sverrisdóttir voru valin körfuknattleiksfólk Hauka fyrir árið 2016. Þau voru jafnframt tilnefnd af Haukum sem íþróttafólk Hauka og Hafnarfjarðar og hlutu þar einnig brautargengi sem Íþróttafólk Hauka 2016. Ívar Ásgrímsson þjálfari mfl. liðs karla var einnig valinn þjálfari ársins hjá deildinni.

Nánar má lesa um körfuknattleiksfólk Hauka 2016 hér