Ívar Ásgrímsson var óánægður með tap síns liðs gegn Skallagrím í Dominos deild karla í kvöld. Hann var gríðarlega ósáttur við dómgæsluna og á þá við það þegar Skallagrím er dæmt víti þegar 0,3 sekúndur eru eftir. 

 

Viðtalið í heild má finna hér að neðan: