Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfels var gríðarlega ánægður með sigur Snæfels í kvöld. Hann sagðist vera óheyrilega stoltur af sínu liði að koma til baka í framlengingu og náðu í sigur. 

 

Viðtalið við Inga má finna hér að neðan: