Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var jákvæður þrátt fyrir tap gegn ÍR í Dominos deild karla í kvöld. Hann talaði um útlendingamálin, trúnna á að sigurinn komi á endanum og framfarir liðsins. 

 

Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér að neðan: