Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla. Á Akureyri sigraði Grindavík heimamenn í Þór. Í seinni leik kvöldsins mættust Keflavík og Stjarnan en sá leikur er enn í gangi.

 

Í fyrstu deildinni voru þrír leikir. Þar vann Breiðablik Vestra og Valur Ármann. Hvorugur leikurinn neitt sérstaklega spennandi. Síðasti leikurinn var toppslagur Hattar og Fjölnis, en hann sigruðu austanmenn nokkuð örugglega.

 

Staðan í Dominos deildinni

Staðan í 1. deildinni

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos deild karla:

Þór Akureyri 65 – 75 Grindavík 

Keflavík Stjarnan leikur enn í gangi

 

1. deild karla:

Breiðablik 94 – 78 Vestri

Ármann 62 – 109 Valur

Fjölnir 70 – 87 Höttur