Hjalti Vilhjálmsson þjálfari Fjölnis var hundfúll með frammistöðu síns liðs gegn Hetti í kvöld. Hann taldi sína leikmenn hafa horft á þetta sem of stóran leik og taldi að Höttur væri nú búið að tryggja sér efsta sæti deildarinnar. Einnig segir hann frá nýjum erlendum leikmanni sem lét reka sig úr húsi í fyrsta leik.
Viðtalið við Hjalta má sjá í heild sinni hér að neðan: