Tveir síðustu leikir 13. umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld. Haukar unnu góðan sigur heima í Schenker höllinni á Grindavík. Þá mætti Snæfell til Njarðvíkur, en sá leikur er enn í gangi.

 

Einnig voru fjórir leikir í 1. deild karla. Þar voru 4 efstu lið deildarinnar öll að spila við liðin fyrir neðan þau í töflunni. Úrslitin að mestu eftir bókinni nema í tilviki sigurs Hamars á Breiðablik, en fyrir leikinn voru þeir 4 sigurleikjum fyrir aftan þá.

 

Staðan í Dominos deild karla

Staðan í 1. deild karla

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos deild karla:

Haukar 89 – 69 Grindavík 

Njarðvík SnæfellLeikur enn í gangi

 

1. deild karla:

Breiðablik 82 – 91 Hamar

Valur 99 – 63 ÍA 

Höttur 106 – 79 Ármann 

Fjölnir 99 – 87 FSU