Fjórir leikir fóru fram í 14. umferð Dominos og einn í 1. deild karla í kvöld. Úrslitin að mestu eftir bókinni þar sem að Tindastóll vann ÍR, KR vann Grindavík og Keflavík sigraði Snæfell. Óvæntu úrslit kvöldsins komu í Ásgarði í Garðabæ þar sem að Njarðvík sigraði Stjörnuna. Annað tap (fyrrum) toppliðs deildarinnar gegn liði úr neðri hlutanum. Undirstrikar hversu hverful deildin er þetta tímabilið.

 

 

 

Staðan í Dominos

Staðan í 1. deildinni

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos deild karla:

Grindavík 78 – 80 KR
Snæfell 75 – 97 Keflavík
Tindastóll 84 -78 ÍR
Stjarnan 72 – 74 Njarðvík

 

1. deild karla:

ÍA 91 – 111 Breiðablik