„Ég vil sem minnst segja um hann, en ég í raun­inni skil hann ekki,“ svaraði Hannes S. Jónsson formaður í Morgunblaðinu áðan þegar hann var inntur eftir því hvað honum fyndist um muninn á úthlutunum afrekssjóðs ÍSÍ til handa KKÍ og HSÍ.

„Ég er ekki ánægður nema KKÍ fái 30-35 millj­ón­ir úr Af­reks­sjóði á þessu ári,“ sagði Hann­es S. Jóns­son, formaður Körfuknatt­leiks­sam­bands Íslands, við mbl.is eft­ir að til­kynnt var að Af­reks­sjóður ÍSÍ myndi út­hluta 18,5 millj­ón­um til KKÍ af þeim 150 millj­ón­um sem út­hlutað var nú í há­deg­inu.

Nánar á mbl.is