Hannes S. Jónsson formaður KKÍ var gestur Sportþáttarins á FM Suðurlandi í gær þar sem hann gerði upp síðasta ár. Hann kemur inná frábæran árangur kvennalandsliðsins og undankeppni Eurobasket þar sem Ísland tryggði sér þátttökurétt annað skiptið í röð.

 

Hægt er að hlusta á viðtal Gests Einarssonar frá Hæli við Hannes í heild sinni hér að neðan: