Finnur Jónsson var óánægður með tapið gegn ÍR í kvöld og kenndi slökum sóknarleik sérstaklega um. Hann sagði menn hafa misst hausinn nokkuð í lokinn og nú þurftu menn að rífa sig upp fyrir næstu leiki. 

 

Viðtalið við Finn má sjá í heild sinni hér að neðan: