Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms sagðist vera hundfúll með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn Þór Ak í kvöld. Skallagrímur tapaði þar með innbyrgðisviðureign liðanna. Finnur sagði sigur Þórs hafa verið verðskuldaðan og sitt lið hefði verið kraftlaust. 

 

Viðtalið við Finn Jónsson má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

 

Mynd / Ómar Örn Ragnarsson