Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var ánægður með sigur sinna manna en hann sagði sigurinn hafa verið erfiðann. Hann hrósaði liði Skallagríms og þá sérstaklega varnarleiknum. 

 

Viðtalið við Finn má finna hér að neðan: