Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var eðlilega gríðarlega ánægður með sigur liðsins á Haukum í framlengingu. Hann sagði að það væri ekki von á breytingum á leikmannahóp sínum í janúar.
Viðtalið við Finn Jónsson má finna í heild sinni hér að neðan: