Thelma Hrund Tryggvadóttir leikmaður Þórs Ak sagði sitt lið vera algjörlega tilbúið fyrir leikinn gegn KR í Síðuskóla sem fram fer í dag. Hún vonaðist eftir góðum stuðningi Akureyringa og sagði sitt lið vera að sýna heiminum hversu góðar þær væru. 

 

Leikurinn fer fram í dag klukkan 14:30 og er í beinni útsendingu á Thorsport.is 

Viðtal Thorsport.is við Thelmu má sjá hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Palli Jóh – Thorsport.is.