Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla og tveir í 1. deild karla í kvöld. Í Dominos deildinni voru úrslitin öll eftir bókinni þar sem að Keflavík sigraði Njarðvík, Stjarnan Þór frá Akureyri, ÍR vann Snæfell og leikur Skallagríms Hauka var framlengdur í Borgarnesi. Það var síðan Skallagrímur sem sigraði eftir æsilegar lokasekúndur.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
1. deild karla: