Dómaranámskeið á vegum KKí verður haldið helgina 4.-5. febrúar næstkomandi á höfuðborgarsvæðinu þar sem að á laugardeginum mun bókleg kennsla fara fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, en svo bæði bókleg og verkleg kennsla á sunnudeginum í Valsheimilinu. Síðasti dagur til þess að skrá sig er mánudagurinn 1. febrúar og mun námskeiðið kosta 5000 kr.

 

Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.