Darrell Lewis leikmaður Þórs Ak var mjög ánægður eftir sigurinn á Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. Liðin eru bæði nýliðar í Dominos deildinni og nú unnið sitthvoran útisigurinn á tímabilinu gegn hvort öðru. Hann sagðist einnig kíminn vera eins og rauðvín, yrði bara betri með aldrinum.
Viðtal við hinn stórskemmtilega Darrell Lewis má sjá í heild sinni hér að neðan:
Mynd / Ómar Örn Ragnarsson