Danero Thomas átti fínan leik fyrir ÍR í sínum fyrsta leik fyrir félagið eftir að hann kom frá Þór Ak fyrir viku síðan. Hann sagðist lítið vilja ræða brotthvarfið frá Þór en sagðist vera ánægður að vera kominn til ÍR. Að lokum hrósaði hann stuðningsmönnum liðsins og hlakkaði til framhaldsins. 

 

Viðtalið við Danero má sjá í heild sinni hér að neðan: