Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna fór fram í kvöld þegar suðurnesjaliðin Njarðvík og Grindavík mættust. Þetta var þriðja viðureign liðanna á tímabilinu en liðin höfðu skipst á sigri.
Í kvöld voru það heimakonur sem höfðu sigurinn í Njarðvík eftir að hafa leitt nánast allan leikinn. Grindavík lék án Ingibjargar Jakobsdóttur, Helgu Einarsdóttur og erlends leikmanns en liðið er sem fyrr í neðsta sæti deildarinnar.
Hjá Njarðvík var Carmen Tyson-Thomas frábær að vanda og var með 44 stig og 19 fráköst. Lokastaða 81-61 fyrir Njarðvík sem er þar með í fimmta sæti deildarinnar.
Njarðvík-Grindavík 81-61 (27-14, 14-18, 21-19, 19-10)
Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 44/19 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Soffía Rún Skúladóttir 8/4 fráköst, María Jónsdóttir 6/7 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6/9 fráköst, Björk Gunnarsdóttir 5/9 stoðsendingar, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 5, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Erna Freydís Traustadóttir 2, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.
Grindavík: Andra Björk Gunnarsdóttir 22/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 17/8 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11/5 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6/7 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 3/4 fráköst, Hrund Skúladóttir 2, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Petrúnella Skúladóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0.
Staðan í Dominos deild kvenna:
1 Keflavík 15 11 4 1095 – 941 22
2 Skallagrímur 15 11 4 1124 – 1002 22
3 Snæfell 15 10 5 1040 – 938 20
4 Stjarnan 15 9 6 989 – 988 18
5 Njarðvík 16 7 9 1123 – 1213 14
6 Valur 15 6 9 1109 – 1101 12
7 Haukar 15 4 11 905 – 1052 8
8 Grindavík 16 3 13 1044 – 1194 6