Christopher Caird var hundfúll með tapið gegn Njarðvík í kvöld en Tindastóll var komið í nærri tuttugu stiga forystu sem þeir hentu frá sér á lokamínútunum. Hann fór útaf þegar lítið var eftir og sagði það hafa verið að sinni beðni. Njarðvík voru sterkir í fjórða leikhluta og sagði Caird það helst hafa munað að lokum. 

 

Viðtalið við Caird í heild sinni má finna hér að neðan: