NBA deildin var rétt í þessu að opinbera hverjir það verða sem byrja inni á í Stjörnuleik þessa árs fyrir austur og vesturliðin. Fyrirkomulagið hefur verið þannig að aðeins aðdáendur fái atkvæðisrrétt fyrir byrjunarliðið og svo velji þjálfararnir þá sem sitja á bekknum. Nýtt þetta árið er að nú eru það ekki aðeins aðdáendur sem standa að vali byrjunarliðsins, heldur hafi málsmetandi aðilar, s.s. blaðamenn einnig atkvæði til móts. Talið er að þjálfarar liðanna muni svo tilkynna hverjir það verði sem byrja á bekknum næstkomandi fimmtudag.

 

 

 

 

Vestrið:

 

 

Austrið: