Benedikt Guðmundsson þjálfari Þór Ak. var ekkert sérlega sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Hann sagði að stemmningin hefði þó lagast í seinni hálfleik og nú væri ekkert annað í stöðunni en að snúa sér að norðanslagnum gegn Tindastól í næstu umferð. 

 

Viðtalið við Benedikt má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

 

Mynd / Bára Dröfn