Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs Ak var bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Tindastól í Dominos deild karla. Liðin berjast nú um norðurlandið og monréttinn þar en Benedikt sagði að ekkert yrði gefið eftir í þessum leik.

 

Stemmningin hefur verið frábær í rimmum þessara liða á tímabilinu og sagði Benedikt að von væri á veislu innan og utan vallar. Þór TV sýnir beint frá leiknum á heimasíðu sinni. 

 

Thorsport.is tók viðtal við Tryggva um leikinn góða og má sjá það í heild sinni hér að neðan: